fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt mjög öruggum heimildum 433.is hefur Valur hafnaði tilboði frá Víkingi í Gylfa Þór Sigurðsson. Tilboðið var rausnarlegt en Valur hafnaði því.

Tilboðið var lagt fram fyrir nokkrum dögum en því var hafnað um leið af Hlíðarenda.

Samkvæmt heimildum 433.is er ekki útilokað að Víkingur muni gera annað tilboð og freista þess að sækja Gylfa Þór.

Gylfi var að klára sitt fyrsta tímabil með Val en hann hefur síðustu vikur og mánuði verið orðaður við Víking.

Ljóst er að áhugi Víkings er til staðar á þessum besta landsliðsmanni sögunnar en samningur hans við Val rennur út eftir eitt ár.

Gylfi er 35 ára gamall og átti magnaðan feril í atvinnumennsku en hann gekk í raðir Vals rétt fyrir tímabilið í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði