fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Óli Valur Ómarsson verður dýrasti leikmaður sögunnar sem íslenskt félag hefur fest kaup á. Breiðablik er að kaupa Óla Val frá Sirius í Svíþjóð.

Samkvæmt heimildum 433.is er kaupverðið á Óla í kringum 15 milljónir.

Óli Valur var á láni hjá Stjörnunni í sumar frá Sirius en nú er ljóst að Breiðablik er að ganga frá kaupum á hann.

Óli er annar leikmaðurinn sem Breiðablik kaupir af Sirius á síðasta árinu en félagið keypti Aron Bjarnason frá sama félagi fyrir liðið tímabilið.

Óli Valur er uppalinn í Stjörnunni og það er talsvert högg fyrir félagið að sjá hann fara í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United