fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City leggja mikla áherslu á það að framlengja við Erling Haaland með samningi sem myndi færa honum 17,5 milljarð.

Haaland hefur mikið verið orðaður við Real Madrid og Barceloan en hjá City vilja menn halda honum.

Félagið telur að nýr samningur við Pep Guardiola stjóra liðsins hjálpi til að sannfæra Haaland.

Haaland myndi fá 500 þúsund pund á viku og verða launahæsti leikmaður í sögu ensku deildarinnar.

Samningurinn myndi færa honum öruggar 100 milljónir punda en ofan á það kæmu svo góðir bónusar fyrir norska framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið