fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 20:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að það verði í forgangi hjá Ruben Amorim stjóra Manchester United að fá inn vinstri bakvörð.

Bakverðir spila stóra rullu í 3-4-3 kerfinu hjá Amorim.

Alphonso Davies bakvörður Bayern er mikið orðaður við United en það eru fleiri kostir á borði samkvæmt Romano.

Hann segir að fleiri en þrír vinstri bakverðir séu nú undir smásjá félagsins og að það muni eitthvað gerast á næstu mánuðum.

Romano segir eina spurningarmerkið vera hvort United geti keypt í þessa stöðu í janúar eða þá næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum