fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 20:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að það verði í forgangi hjá Ruben Amorim stjóra Manchester United að fá inn vinstri bakvörð.

Bakverðir spila stóra rullu í 3-4-3 kerfinu hjá Amorim.

Alphonso Davies bakvörður Bayern er mikið orðaður við United en það eru fleiri kostir á borði samkvæmt Romano.

Hann segir að fleiri en þrír vinstri bakverðir séu nú undir smásjá félagsins og að það muni eitthvað gerast á næstu mánuðum.

Romano segir eina spurningarmerkið vera hvort United geti keypt í þessa stöðu í janúar eða þá næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea