fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 20:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að það verði í forgangi hjá Ruben Amorim stjóra Manchester United að fá inn vinstri bakvörð.

Bakverðir spila stóra rullu í 3-4-3 kerfinu hjá Amorim.

Alphonso Davies bakvörður Bayern er mikið orðaður við United en það eru fleiri kostir á borði samkvæmt Romano.

Hann segir að fleiri en þrír vinstri bakverðir séu nú undir smásjá félagsins og að það muni eitthvað gerast á næstu mánuðum.

Romano segir eina spurningarmerkið vera hvort United geti keypt í þessa stöðu í janúar eða þá næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“