fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugsson uppljóstrar um óvænta reglu sem hann er með í lífinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkings í fótbolta fer alltaf í golf fyrir leiki, þjálfarinn sigursæli uppljóstraði þessu í hlaðvarpinu Seinni níu.

Arnar hefur átt ótrúlega farsælan feril sem þjálfari eftir að hann tók við Víkingi en liðið er nú í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar hefur liðið sótt sex stig, sögulegur árangur hjá íslensku félagi.

Þjálfarar hafa flestir sína rútínu á leikdegi og Arnar er með slíka. „Ég spila mikið golf fyrir leiki, á æfingasvæðinu,“ segir Arnar í Seinni níu.

„Þetta er regla hjá mér fyrir leiki, tek 100 bolta á æfingasvæðinu . Tveimur tímum fyrir leik, mæli með því fyrir alla þjálfara. Golf er andleg íhugun.“

Arnar er liðtækur golfari. „Þú ert bara að hugsa um höggið, hversu ósáttur þú ert með lélegt högg. En það fer ekki út í neina aðra þætti lífsins en golfið.“

Arnar er nú sterklega orðaður við starfið hjá íslenska landsliðinu ef Age Hareide lætur af störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband