fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Van Persie segir að stuðningsmenn Arsenal séu of viðkvæmir fyrir endurkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 15:38

Van Persie yfirgaf Arsenal fyrir Manchester United árið 2012. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Arsenal, býst ekki við því að geta unnið fyrir félagið í framtíðinni sem þjálfari.

Ástæðan eru félagaskipti Van Persie til Manchester United árið 2012 sem gerðu stuðningsmenn Arsenal bálreiða.

Hollendingurinn var vinsæll á Emirates frá 2004 til 2012 áður en hann tók skrefið og vann svo sinn fyrsta Englandsmeistaratitil á ferlinum með United.

Van Persie vonast til að þjálfa í framtíðinni en segir að hann gæti ekki tekið að sér starf hjá Arsenal vegna stuðningsmanna félagsins.

,,Ég býst ekki við því að vinna hjá Arsenal. Ég held að þær dyr séu lokaðar,“ sagði Van Persie.

,,Það er vegna félagaskipta til Manchester United, það er mín skoðun á málinu. Maður veit aldrei í fótbolta en þannig horfi ég á stöðuna.“

,,Þeir eru enn viðkvæmir fyrir þessu máli en ég er það ekki. Þetta er sérstaklega viðkvæmt fyrir stuðningsmenn Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman