fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Segir að Aron hafi verið miður sín eftir skiptinguna – ,,Ég veit ekki hvort hann geti spilað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 20:08

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari, viðurkennir að hann sé ekki viss um hvort Aron Einar Gunnarsson geti spilað gegn Wales á þriðjudag.

Aron fór meiddur af velli gegn Svartfjallalandi í dag en leikið var í Þjóðadeildinni.

Strákarnir unnu góðan og mikilvægan 2-0 sigur og fara í úrslitaleik gegn Wales um annað sætið á þriðjudag.

Aron entist í um 17 mínútur í leiknum í dag en hann virtist hafa meitt sit aftan í læri.

,,Þetta er leiðinlegt fyrir Aron sem æfði vel alla vikuna og hann gefur okkur auka hvatningu. Hann var miður sín,“ sagði Age við Stöð 2 Sport.

,,Ég veit ekki hvort hann geti spilað á þriðjudag, ég hef ekki rætt við læknateymið. Ég veit ekki hversu alvarlega meiddur hann er og við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni