fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæplega 1,2 milljarðar króna. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.

Unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum:

Félag – Verkefni – Styrkupphæð
Fylkir – Endurbætur á aðstöðu knattspyrnudeildar – kr. 1.470.000
HK – Gervigras í kórnum (endurnýjun) – kr. 1,523,806
Höttur – 1. Fasi Uppsetning viðbygging (fokheld) – kr. 8.700.000
Höttur – 2. Fasi Allur loka frágangur á Viðbyggingu – kr. 6.632.820
ÍR – Gluggi á blaðamannagám við grasvöll ÍR – kr. 430.922
KA – Flóðlýsing við nýjan keppnisvöll – kr. 1.523.806
KA – Gervigras á nýjan keppnisvöll – kr. 1.142.854
Keflavík – Tengja hitakerfi á aðalvelli – kr. 2.927.292
KFR – Vallarklukka/Marktafla – kr. 500.000
Sindri – Vallarklukka á Jökulfellsvöll – kr. 1.000.000
Stjarnan – Vallarklukka Samsungvöllur – kr. 1.000.000
Stjarnan – Öryggisgirðing og hringhlið – kr. 2.005.646
Vestri – Gervigrasvöllur Aðalvöllur – kr. 1.142.854
Heildarupphæð kr. 30.000.000

Vakin er athygli á því að samkvæmt kröfum UEFA (sem fjármagnar sjóðinn) skal KSÍ njóta góðra kjara komi til þess að KSÍ leigi þá aðstöðu sem fjármögnuð er að hluta til með styrk úr sjóðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari