fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 11:00

Leah Keane og Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taylor Harwood-Bellis er í fyrsta sinn í enska landsliðshópnum en ensk blöð vekja athygli á því í dag hver tengdapabbi hans er.

Harwood-Bellis er öflugur miðvörður en hann var keyptur í sumar til Southampton frá Manchester City.

Harwood-Bellis hafði verið á láni hjá Burnley og Southampton áður en hann var keyptur.

Getty Images

Harwood-Bellis er trúlofaður Leah Keane sem er dóttir Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United.

Leah og Harwood-Bellis hafa verið saman í nokkur ár en faðir Leah var þekktur fyrir að vera harður í horn að taka á vellinum, ekki er ólíklegt að hann eigi einhver góð ráð fyrir varnarmanninn unga.

Harwood-Bellis gæti spilað sína fyrstu landsleiki á næstu dögum en enska liðið spilar gegn Grikklandi og Írlandi á næstu dögum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara