fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 11:00

Leah Keane og Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taylor Harwood-Bellis er í fyrsta sinn í enska landsliðshópnum en ensk blöð vekja athygli á því í dag hver tengdapabbi hans er.

Harwood-Bellis er öflugur miðvörður en hann var keyptur í sumar til Southampton frá Manchester City.

Harwood-Bellis hafði verið á láni hjá Burnley og Southampton áður en hann var keyptur.

Getty Images

Harwood-Bellis er trúlofaður Leah Keane sem er dóttir Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United.

Leah og Harwood-Bellis hafa verið saman í nokkur ár en faðir Leah var þekktur fyrir að vera harður í horn að taka á vellinum, ekki er ólíklegt að hann eigi einhver góð ráð fyrir varnarmanninn unga.

Harwood-Bellis gæti spilað sína fyrstu landsleiki á næstu dögum en enska liðið spilar gegn Grikklandi og Írlandi á næstu dögum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona