fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 17:00

Mohammed Kudus fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er tilbúið að skella 83 milljónum punda á borðið til þess að sækja Mohammed Kudus sóknarmann West Ham.

Fichajes á Spáni segist hafa heimildir fyrir þessu en Kudus kom til West Ham frá Ajax.

Kudus er sagður spenntur fyrir því að fara til Arsenal og spila með liðinu í Meistaradeild Evrópu.

Talið er að Arsenal vilji reyna að fríska upp á sóknarleik sinn í janúar en óvíst er hvort Kudus verði þá kostur fyrir liðið.

Kudus er sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur mikinn kraft og áræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð