fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Búinn að jafna met Guardiola á sínu fyrsta tímabili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er búinn að jafna met Pep Guardiola sem þjálfari Bayern Munchen en hann tók við í sumar.

Kompany hefur byrjað mjög vel í deildinni með Bayern og er liðið á toppnum með fimm stiga forskot.

Bayern vann St. Pauli 1-0 í gær og hefur enn ekki tapað leik eftir tíu umferðir og er þá með 26 stig – liðið hefur unnið átta viðureignir og gert tvö jafntefli.

Það er sami árangur og Guardiola náði á sínum tíma sem stjóri Bayern en um er að ræða einn besta þjálfara sögunnar.

Kompany er að gera flotta hluti í efstu deild Þýskalands en gengið í Meistaradeildinni hefur ekki verið eins gott.

Bayern er eins og áður sagði taplaust eftir tíu leiki og er með markatöluna +26 sem er frábær árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag