fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ótrúlegta lítil bæting á mætingu í Bestu þrátt fyrir spennu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 13:30

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Bestu deild karla lauk seinustu helgina í október með hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn milli Víkings og Breiðabliks, þar sem Breiðablik hafði betur.

Alls mættu 2.500 áhorfendur á leikinn og komust að sögn mun færri að en vildu, og er það jafnframt best sótti leikur deildarinnar í ár.

Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að fyrrnefndum úrslitaleik miklu þar um.

Næst best sótti leikur efri hlutans var viðureign Breiðabliks og Stjörnunnar, þar sem 1.234 manns mættu.

Í neðri hlutanum var besta mætingin á leik KR og Fram, eða 907, og meðalaðsókn á leiki neðri hlutans var 522.

Samanburður 2023 og 2024

2023: Fyrri hluti 111.331 alls, 843 meðaltal
2024: Fyrri hluti 114.935 alls, 871 meðaltal
2023: Neðri hluti 8.654 alls, 577 meðaltal
2024: Neðri hluti 7.830 alls, 522 meðaltal
2023: Efri hluti 13.568 alls, 905 meðaltal
2024: Efri hluti 13.640 alls, 909 meðaltal
2023: Samanlagt 133.553 alls, 824 meðaltal
2024: Samanlagt 136.405 alls, 842 meðaltal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París