fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Er hann búinn að missa klefann? – ,,Veit ekki hvort hann sé fær um að bregðast við“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 21:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er ekki rétti maðurinn fyrir lið Real Madrid í dag að sögn goðsagnarinnar Predrag Mijatovic.

Mijatovic spilaði með Real á sínum tíma en hans fyrrum félag er í vandræðum þessa dagana undir stjórn Ancelotti.

Real tapaði 3-1 gegn AC Milan á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og þá lauk síðasta deildarleik með 4-0 tapi einnig heima gegn Barcelona.

,,Það sem ég hef á tilfinningunni er að Ancelotti sé búinn að missa klefann og hópinn,“ sagði Mijatovic.

,,Allar þessar breytingar sem hann hefur gert, hann vissi ekki hvert hann ætti að taka liðið eða hvernig hann átti að bregðast við.“

,,Lausnir? Þær eru fáar. Ég veit ekki hvort hann sé fær um að bregðast við þessu og ná að hvetja leikmennina áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París