fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Ein helsta stjarna landsins ekki í landsliðshópnum: Vildi sjálfur spila – ,,Ég gat ekki valið hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 18:39

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem spurðu spurninga í vikunni er Thomas Partey var ekki valinn í landsliðshóp Gana.

Otto Addo, landsliðsþjálfari Gana, hefur nú tjáð sig um valið en Partey er leikmaður Arsenal og er ein stærsta stjarna landsliðsins.

Addo ákvað að það væri best fyrir þennan landsleikjaglugga að velja Partey ekki í hópinn en Gana spilar gegn Angóla og Níger síðar í mánuðinum.

,,Ég ræddi við Thomas í einrúmi. Ég er þjálfari sem vill vernda sína leikmenn svo ég vona að þið sýnið mér og ákvörðuninni skilning,“ sagði Addo.

,,Fyrir mér þá er landsliðið eins og fjölskylda, ég ætla ekki að ræða vandamál opinberlega. Hann vildi vera með okkur en ég útskýrði fyrir honum af hverju ég gat ekki valið hann.“

,,Thomas verður ekki með landsliðinu en það segir ekkert um framhaldið. Ég vona að hann verði með í næsta landsleikjaglugga í mars.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“