fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Frækinn sigur Víkings í Evrópu – 124 milljónir komnar í kassann og dauðafæri á að fara áfram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:23

Mynd/UEFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann frækinn 2-0 sigur á FK Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var annar sigur liðsins í deildarkeppninni.

Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur Gunnarsson skoruðu mörk Víkings í fyrri hálfleik þar sem liðið hafði mikla yfirburði framan af.

Víkingar gáfu aðeins eftir í seinni hálfleik en Ingvar Jónsson stóð vaktina í markinu af miklu öryggi.

Sigurinn færir Víkingum 62 milljónir króna í auka greiðslu frá UEFA, félagið hefur því fengið 124 milljónir fyrir sigrana tvo.

Víkingur er svo í dauðafæri að komast áfram upp úr deildinni og í útsláttarkeppni. Stigin sex gætu dugað en sjö stig ættu að gulltryggja það. Víkingur á þrjá leiki eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“