fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Amorim fær góð tíðindi hjá United – Yoro mættur á sína fyrstu æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 11:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eyddi miklum fjármunum í Leny Yoro 18 ára varnarmann Lille í sumar en hann hefur ekki getað spilið.

Yoro braut bein í fæti í fyrsta æfingaleik með United og hefur verið að jafna sig.

Yoro mætti á sína fyrstu æfingu með liðinu í dag, tekur hann fullan þátt í æfingum frá og með deginum í dag.

Búist er við að Yoro geti verið leikfær þegar Ruben Amorim stýrir United í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur.

Búist er við að Yoro geti fengið stórt hlutverk enda vill Amorim spila með þrjá miðverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Í gær

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið