fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið ‘sérstakt’ að sjá Arsenal tapa gegn Newcastle í hádeginu í gær.

Arsenal heimsótti Newcastle á St. James’ Park og þurfti að sætta sig við 1-0 tap og var frammistaðan ekki of heillandi.

Slot og hans menn unnu Brighton stuttu síðar og tryggðu sér toppsætið í bili með 2-1 sigri.

Manchester City var á toppnum fyrir umferðina en meistararnir töpuðu einnig og þá 2-1 gegn Bournemouth.

,,Þetta er sérstakt því við spiluðum við Arsenal í síðustu viku og þetta er lið með skýra hugmyndafræði í sínum leikjum,“ sagði Slot.

,,Við höfum spilað við tvö topplið á stuttum tíma og þurftum að koma til baka og bjarga stigi. Dagurinn í dag gaf okkur mikið en ekki bara vegna úrslita annarra liða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum