fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 16:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Solanke skoraði tvennu fyrir Tottenham í fyrri stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað var í London.

Aston Villa kom í heimsókn til London og komst yfir með marki frá Morgan Rogers í fyrri hálfleik.

Það var eina mark fyrri hálfleiks en Brennan Johnson sá svo um að jafna metin fyrir heimamenn.

Solanke skoraði svo tvö mörk til að koma Tottenham yfir og var staðan 3-1 þar til í uppbótartíma.

James Maddison skoraði svo fallegt aukaspyrnumark til að gulltryggja sigurinn og lokatölur, 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik

Þyrftu að greiða Víkingi 2,5 milljónir fyrir einn leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni