fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given, fyrrum markvörður Newcastle, missti sig heldur betur í gær er hann horfði á leik liðsins við Arsenal.

Given spilaði 354 leiki fyrir Newcastle í deild á sínum tíma og er svo sannarlega goðsögn í augum félagsins og þeirra stuðningsmanna.

Given sá Newcastle vinna 1-0 sigur á Arsenal í gær þar sem Alexander Isak skoraði eina mark leiksins.

Írinn missti aðeins stjórnina í setti BBC er hann fylgdist með leiknum og endaði á að sparka í borð í útsendingunni.

Borðið tók þónokkuð högg og skemmdist í kjölfarið en Given baðst sjálfur afsökunar á hegðun sinni.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“