fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hilmar hugsar hlýtt til uppvaxtaráranna í Breiðholti – „Veitir þér tækifæri til að sjá lífið með öðrum augum“

433
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Árni Halldórsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni, sem kemur út alla föstudaga á 433.is.

Hilmar gerði garðinn frægan í Garðabænum með Stjörnunni en hann var framan af í Leikni í Breiðholti, þar sem hann ólst upp.

„Það var yndislegt. Þetta er einstakt félag, öðruvísi félag. Mér fannst algjör forréttindi að alast upp í þessu hverfi. Það gefur þér ákveðna innsýn í mismunandi samfélagshópa og veitir þér tækifæri til að sjá lífið með öðrum augum,“ sagði Hilmar, spurður út í Leikni.

„Það er ótrúlega gott fólk í kringum þetta félag. Það er mér mjög kært. Margir vinir mínir úr þessum árgöngum eru komnir í stjórn þar og ég veit að ég verð alltaf tengdur þessu félagi.“

Í Breiðholti og starfinu hjá Leikni kynntist Hilmar fólki víða að úr heiminum.

„Það eru forréttindi að fá að alast upp í þannig umhverfi. Það gefur þér tækifæri á víðsýnni nálgun á lífið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
Hide picture