fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Tuchel sagður vilja kaupa þennan strax ef hann tekur við United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 19:00

Thomas Tuchel fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er sterklega orðaður við starfið hjá Manchester United nú þegar framtíð Erik ten Hag er í lausu lofti.

Vitað er að forráðamenn United funduðu með Tuchel í sumar en hann kaus þá frekar að fara í frí eftir tíma sinn hjá Bayern.

Tuchel er nú aftur nefndur til sögunnar og segir í fréttum í dag að hann myndi vilja strax fara út á markaðinn og versla miðvörð.

Getty Images

Segir í frétt Fichajes á Spáni að Tuchel myndi vilja kaupa Ronald Araujo miðvörð Barcelona.

Araujo hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla en hann tognaði alvarlega í landsleik með Úrúgvæ í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool