fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Tuchel sagður vilja kaupa þennan strax ef hann tekur við United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 19:00

Thomas Tuchel fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er sterklega orðaður við starfið hjá Manchester United nú þegar framtíð Erik ten Hag er í lausu lofti.

Vitað er að forráðamenn United funduðu með Tuchel í sumar en hann kaus þá frekar að fara í frí eftir tíma sinn hjá Bayern.

Tuchel er nú aftur nefndur til sögunnar og segir í fréttum í dag að hann myndi vilja strax fara út á markaðinn og versla miðvörð.

Getty Images

Segir í frétt Fichajes á Spáni að Tuchel myndi vilja kaupa Ronald Araujo miðvörð Barcelona.

Araujo hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla en hann tognaði alvarlega í landsleik með Úrúgvæ í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Í gær

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube