fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag lét byggja 34 milljóna króna vegg á æfingasvæði United sem vekur furðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að byggja vegg í kringum æfingavöllinn sem aðallið Manchester United notar, kostnaðurinn var 34 milljónir.

Það var af kröfu Erik ten Hag stjóra liðsins sem veggurinn var byggður.

Vill hann fá meira næði á æfingum og sjá til þess að enginn geti fylgst með þeim taktísku æfingum sem fara fram.

Einnig er sagt að þetta sé byggt til þess að taka á sig vind svo hægt sé að æfa í meira logni.

Ensk blöð segja að starfsmenn United furði sig á þessu þegar nýlega var ákveðið að reka 25 prósent af starfsfólki félagsins. Var það gert til að spara kostnað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?