fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Ten Hag lét byggja 34 milljóna króna vegg á æfingasvæði United sem vekur furðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að byggja vegg í kringum æfingavöllinn sem aðallið Manchester United notar, kostnaðurinn var 34 milljónir.

Það var af kröfu Erik ten Hag stjóra liðsins sem veggurinn var byggður.

Vill hann fá meira næði á æfingum og sjá til þess að enginn geti fylgst með þeim taktísku æfingum sem fara fram.

Einnig er sagt að þetta sé byggt til þess að taka á sig vind svo hægt sé að æfa í meira logni.

Ensk blöð segja að starfsmenn United furði sig á þessu þegar nýlega var ákveðið að reka 25 prósent af starfsfólki félagsins. Var það gert til að spara kostnað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu