fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 07:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur verið ráðinn yfirþjálfari yfir öllum félögm sem Red Bull á, má þar nefna RB Leipzig, Red Bull Zalburg og New York Red Bulls.

Tíðindin koma nokkuð á óvart en Klopp sagði upp starfi sínu hjá Liverpool og ætlaði sér alla vegana í árs frí frá fótboltanum.

Klopp hefur störf 1. janúar en þýskir miðlar segja að klásúla sé í samningi hans við Red Bull.

Klopp hætti með Liverpool í sumar en hann sagði andlega þreytu ástæðuna fyrir því að hann ákvað að segja þetta gott á Anfield.

Þannig getur Klopp látið af störfum ef þýska landsliðið vill ráða hann til starfa en það er draumastarfið hans.

„Eftir 25 ár á hliðarlínunni þá gæti ég ekki verið meira spenntari fyrir þessu verkefni,“ segir Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu