fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Áfall í Liverpool – Staðfesta að hann missi af þessum sjö leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker markvörður Liverpool er tognaður aftan í læri, þetta hefur nú verið staðfest. Kappinn meiddist gegn Crystal Palace á laugardag.

Talið er að Alisson þurfi sex vikur til að jafna sig og gekki er gert ráð fyrir endurkomu hans fyrr en seint í nóvember.

Staðfest er að Alisson missi af deildarleikjum gegn Chelsea, Arsenal, Brighton og Aston Villa.

Einnig missir hann af leikjum gegn RB Leipzig og Leverkusen í Meistaradeildinni og gegn Brighton í deildarbikarnum.

Caoimhin Kelleher mun taka stöðu Alisson í markinu en vegna veikinda kom hann ekki inn gegn Palace, það var þriðji markvörðurinn Vitezslav Jaros sem fékk tækifærið þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“