fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Áfall í Liverpool – Staðfesta að hann missi af þessum sjö leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker markvörður Liverpool er tognaður aftan í læri, þetta hefur nú verið staðfest. Kappinn meiddist gegn Crystal Palace á laugardag.

Talið er að Alisson þurfi sex vikur til að jafna sig og gekki er gert ráð fyrir endurkomu hans fyrr en seint í nóvember.

Staðfest er að Alisson missi af deildarleikjum gegn Chelsea, Arsenal, Brighton og Aston Villa.

Einnig missir hann af leikjum gegn RB Leipzig og Leverkusen í Meistaradeildinni og gegn Brighton í deildarbikarnum.

Caoimhin Kelleher mun taka stöðu Alisson í markinu en vegna veikinda kom hann ekki inn gegn Palace, það var þriðji markvörðurinn Vitezslav Jaros sem fékk tækifærið þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“