fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu sturlaðar vörslur frá De Gea um helgina – Albert skoraði en De Gea var hetjan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson skoraði gott sigurmark fyrir Fiorentina í 2-1 sigri gegn AC Milan í gær í Seriu A á Ítalíu.

Albert var hins vegar ekki hetja liðsins í leiknum þrátt fyrir gott mark.

Það var fyrrum markvörður Manchester United, David de Gea sem var hetja Fiorentina í leiknum.

De Gea varði tvær vítaspyrnur í leiknum en átti einnig nokkrar magnaðar vörslur í leiknum. Frammistaða hans tryggði Fiorentina sigurinn.

Vörslurnar frá De Gea má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi