fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Manchester United – Evans í vörninni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 12:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti séns Erik ten Hag, stjóra Manchester United, er líklega í dag en hans menn spila við Aston Villa.

Leikið er á Villa Park en United er fyrir leikinn með sjö stig eftir fyrstu sex leiki sína í deildinni.

Ten Hag er sterklega orðaður við sparkið og eru góðar líkur á að hann verði rekinn ef leikurinn tapast.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Pau Torres, Digne, Philogene, Barkley, Tielemans, Bailey, Rogers, Watkins.

Manchester United: Onana; Mazraoui, Maguire, Evans, Dalot; Mainoo, Eriksen, Fernandes; Garnacho, Rashford, Højlund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi