fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Neto hefur viðurkennt að hann hafi ekki beint staðist væntingar hjá Chelsea á þessu tímabili.

Chelsea ákvað að kaupa Neto fyrir háa upphæð í sumar en Portúgalinn var áður á mála hjá Wolves í úrvalsdeildinni.

Chelsea borgaði 54 milljónir fyrir Neto sem komst á blað í miðri viku er Chelsea vann 4-2 sigur á Gent í Sambandsdeildinni.

Útlit er fyrir að Neto verði varamaður í næstu leikjum en hann veit sjálfur að það er meira á leiðinni.

,,Ég er ekki í mínu besta standi ennþá. Ég vil komast á þann stað og er að leggja mig mikið fram,“ sagði Neto.

,,Ég fékk ekki mikið undirbúningstímabil og hef alltaf sagt að ég ætli að leggja allt í sölurnar til að komast á toppinn og verða betri leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga