fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 22:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann hefur skotið föstum skotum á Harry Kane, landsliðsmann Englands, sem leikur í dag með Bayern Munchen.

Kane færði sig yfir til Bayern í von um að vinna titla en hann náði ekki þeim áfanga á sínu fyrsta tímabili.

Kane skoraði þó mikið af mörkum fyrir Bayern í fyrra en var ekki sjáanlegur í stóru leikjunum að sögn Hamann.

Landsliðsfyrirliðinn var ekki sannfærandi í vikunni er Bayern tapaði 1-0 gegn Aston Villa í Meistaradeildinni.

,,Ég sagði það eftir EM í sumar að hann eigi eftir að sanna það að hann eigi að kosta 100 milljónir punda,“ sagði Hamann.

,,Þótt hann hafði skorað yfir 30 mörk á síðasta ári.. Hann var ekki keyptur til Bayern svo hann gæti skorað þrennu gegn Darmstadt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín