fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 22:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann hefur skotið föstum skotum á Harry Kane, landsliðsmann Englands, sem leikur í dag með Bayern Munchen.

Kane færði sig yfir til Bayern í von um að vinna titla en hann náði ekki þeim áfanga á sínu fyrsta tímabili.

Kane skoraði þó mikið af mörkum fyrir Bayern í fyrra en var ekki sjáanlegur í stóru leikjunum að sögn Hamann.

Landsliðsfyrirliðinn var ekki sannfærandi í vikunni er Bayern tapaði 1-0 gegn Aston Villa í Meistaradeildinni.

,,Ég sagði það eftir EM í sumar að hann eigi eftir að sanna það að hann eigi að kosta 100 milljónir punda,“ sagði Hamann.

,,Þótt hann hafði skorað yfir 30 mörk á síðasta ári.. Hann var ekki keyptur til Bayern svo hann gæti skorað þrennu gegn Darmstadt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla