fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

,,Getum ekki barist við Manchester City og Arsenal“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur ekki barist um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea hefur byrjað tímabilið vel undir Maresca og eru einhverjir sem telja að liðið geti barist um efstu þrjú sætin.

Maresca segir þó að Manchester City og Arsenal séu á öðru stigi í dag eftir að hafa unnið með sama þjálfaranum í mörg ár.

,,Ég er ekki á því máli að við getum barist við Manchester City eða Arsenal,“ sagði Maresca við blaðamenn.

,,Við erum ekki tilbúnir í þann slag. Ástæðan er að City hefur unnið með Guardiola í níu ár og Arsenal hefur unnið með Mikel Arteta í fimm ár.“

,,Ef þú vilt berjast um stærstu titlasna þá þarftu tíma. Eftir að Arsenal vann PSG í vikunni þá var Luis Enrique [stjóri PSG] spurður að því sama og hann svaraði á sama hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal til í að losna við Trossard og fá inn leikmann frá West Ham

Arsenal til í að losna við Trossard og fá inn leikmann frá West Ham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp
433Sport
Í gær

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali