fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Stjörnuprýtt í fjölmennri í útför Baldock í gær – Drukknaði á heimili sínu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjölmenni var komið saman í Milton Keynes í gær þars em George Baldock var borgin til grafar, knattspyrnumaðurinn lést á heimili sínu í byrjun október.

Baldock var leikmaður Panathinaikos í Grikklandi en hafði aðeins verið hjá félaginu í nokkrar vikur. Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon eru leikmenn Panathinaikos.

Baldock hafði lengi spilað með Sheffield United en hann lék einnig með ÍBV hér á landi á ferli sínum. Baldock var 31 árs þegar hann lést.

Baldock drukknaði í sundlaug á heimili sínu í Grikklandi en margar knattspyrnustjörnur mættu í útför hans.

Þar á meðal var Dele Alli sem var mikill vinur Baldock en þarna var einnig Dean Henderson markvörður Crystal Palace og Ollie McBurnie framherji Las Palmas var á staðnum en hann og Baldock léku saman hjá Sheffield.

Chris Wilder var stjóri Baldock hjá Sheffield United og mætti á svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld