fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 15:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Manchester United ætlar að rá Ruben Amorim til starfa strax þarf félagið að borga 714 milljónir króna fyrir aðstoðarmenn hans.

Klásúla er í samningi Amorim sem hægt er að virkja fyrir um 8 milljónir punda. Þar stendur þó að Amorim þurfi að starfa fyrir félagið í 30 daga frá því að klásúlan er gerð virk.

Sporting er tilbúið að hleypa Amorim í burtu ef United borgar fyrir þá þrjá aðstoðarmenn sem Amorim vill taka með sér.

Times segir frá þessu og segir að viðræður þess efnis séu nú í gangi til að fá Amorim til starfa fyrir leikinn gegn Chelsea á sunnudag.

Amorim er 39 ára gamall en hann hefur í tvígang gert Sporting að meisturum á síðustu fjórum árum í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United