fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór Hauksson ef marka má Kristján Óla Sigurðsson í Þungavigtinni.

Kristján segir að ÍA hafi boðið 2 milljónir króna í Alex Þór og það hafi verið samþykkt.

Alex Þór gekk í raðir KR fyrir nýliðið tímabilið eftir að hafa verið í atvinnumennsku, flest lið landsins vildu fá hann en Alex valdi KR.

Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við KR í sumar og hefur boðað miklar breytingar í Vesturbæ, hefur liðið samið við þrettán leikmenn eftir að Óskar kom til starfa.

Það er því viðbúið að nokkrir leikmenn fari frá KR á næstunni og gæti Alex Þór verið einn þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir