fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 13:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrirliði Manchester City segir að Erling Haaland fara alla leið í því að ná árangri. Norski framherjinn hugsar vel um sig.

Haaland fær reglulega sendingu frá Noregi þar sem hann fær lax, hann vill aðeins snæða lax frá heimalandinu sínu.

„Hann er rosalegur atvinnumaður, hann er mikið í meðhöndlun, nuddi og ísbaði. Hann vill hafa allt í toppmálum,“ sagði Walker.

Getty Images

„Hann hugsar mjög vel um líkama sinn og hann hefur líka farið í breytingar á mataræði sínu.“

Walker fer svo yfir það hvað Haaland borðar. „Hann kemur með lax frá Noregi og hann sér til þess að við fáum líka.“

„Svo fær hann mjólkina beint frá kúnni, hann vill ekki að neinum aukaefnum verði bætt við.“

Sagt er í fréttum á Englandi að Haaland borði 6 þúsund kaloríur á dag til að viðhalda líkama sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Í gær

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna