fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

PSG ætlar að berjast við Real Madrid um stjörnu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG er komið í slaginn við Real Madrid um það að fá Trent Alexander-Arnold bakvörð Liverpool næsta sumar.

Fichajes á Spáni segir að franska liðið ætli sér að reyna að krækja í kappann.

Trent er 26 ára gamall hægri bakvörður en samningur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.

Háværar sögur eru í gangi um að Trent ætli að fara frá Liverpool, félaginu sem hann hefur alist upp hjá.

Real Madrid hefur verið duglegt að láta vita af áhuga sínum en formlegar viðræður geta hafist 1. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar