fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Liverpool skoðar að kaupa miðjumann sem Arne Slot þekkir vel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Portúgal er Liverpool byrjað að skoða það að festa kaup á Orkun Kokcu miðjumanni Benfica.

Þessi landsliðsmaður frá Tyrklandi hefur spilað með Benfica í rúmt ár.

Kocku er 23 ára gamall en hann hafði áður leikið með Feyenoord í Hollandi í nokkur ár.

Kokcu lék þar undir stjórn Arne Slot sem tók við Liverpool í sumar en vitað er að Slot hefur hug á því að styrkja miðsvæði sitt.

Kokcu hefur spilað yfir 30 A-landsleiki fyrir Tyrkland og fylgist Liverpool nú með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki