fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Liverpool skoðar að kaupa miðjumann sem Arne Slot þekkir vel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Portúgal er Liverpool byrjað að skoða það að festa kaup á Orkun Kokcu miðjumanni Benfica.

Þessi landsliðsmaður frá Tyrklandi hefur spilað með Benfica í rúmt ár.

Kocku er 23 ára gamall en hann hafði áður leikið með Feyenoord í Hollandi í nokkur ár.

Kokcu lék þar undir stjórn Arne Slot sem tók við Liverpool í sumar en vitað er að Slot hefur hug á því að styrkja miðsvæði sitt.

Kokcu hefur spilað yfir 30 A-landsleiki fyrir Tyrkland og fylgist Liverpool nú með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar