fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Arne Slot bregst við brottrekstri Ten Hag – „Gerir það erfiðara fyrir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool segir að það hafi verið erfitt að sjá þær fréttir að samlandi hans Erik ten Hag hefði verið rekinn frá Manchester United.

Ten Hag var rekinn frá United í gær. „Hann er hollenskur þjálfari og það gerir það erfiðara fyrir mig,“ segir Slot um málið.

Slot segir að þjálfarar viti að þetta geti gerst.

„Við vitum að þetta gerist, ég veit hversu mikið hann hefur lagt á síg. Það er erfitt fyrir að hann fá þessar fréttir

Slot telur að Ten Hag sé mjög öflugur stjóri og mun fá stórt starf innan tíðar. „Við í Hollandi vitum hversu vel hann gerði með Ajax og vann tvo titla hérna á Englandi, við sjáum hann aftur hjá stórliði.“

„Þetta er mikið svekkelsi fyrir hann og fjölskyldu hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissu af myndavélunum og buðu upp á leikrit sem plataði marga – Lentu í ‘harkalegum slagsmálum’

Vissu af myndavélunum og buðu upp á leikrit sem plataði marga – Lentu í ‘harkalegum slagsmálum’
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“