fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjö stærstu bitarnir á Íslandi sem hægt er að fá frítt núna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusumrinu á Íslandi lauk formlega í gær þegar Breiðablik varð Íslandsmeistari með sigri á Víkingi í hreinum úrslitaleik.

Nú þegar leikmenn fara í frí fara þjálfarar og aðrir stjórnendur að skoða hvernig hægt er að styrkja leikmannahópana.

Á Íslandi er það oft þannig að samningslausir leikmenn eru ansi vinsælir. Sjö stór nöfn eru í boði þetta haustið.

Tveir lykilmenn úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks eru að verða samningslausir og gætu einhver félög reynt að krækja í þá.

Frederik Schram markvörðru Vals er á förum og þá er Viðar Örn Kjartansson að verða samningslaus hjá KA:

Fleiri góðir bitar eru í boði en hér að neðan eru þeir helstu.

Sjö stærstu nöfnin sem eru að renna út af samningi:
Kristinn Jónsson – Breiðablik
Andri Rafn Yeoman – Breiðablik
Frederik Schram – Valur
Logi Hrafn Róbertsson – FH
Atli Sigurjónsson – KR
Viðar Örn Kjartansson – KA
Birkir Valur Jónsson – HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra