fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sjö stærstu bitarnir á Íslandi sem hægt er að fá frítt núna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusumrinu á Íslandi lauk formlega í gær þegar Breiðablik varð Íslandsmeistari með sigri á Víkingi í hreinum úrslitaleik.

Nú þegar leikmenn fara í frí fara þjálfarar og aðrir stjórnendur að skoða hvernig hægt er að styrkja leikmannahópana.

Á Íslandi er það oft þannig að samningslausir leikmenn eru ansi vinsælir. Sjö stór nöfn eru í boði þetta haustið.

Tveir lykilmenn úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks eru að verða samningslausir og gætu einhver félög reynt að krækja í þá.

Frederik Schram markvörðru Vals er á förum og þá er Viðar Örn Kjartansson að verða samningslaus hjá KA:

Fleiri góðir bitar eru í boði en hér að neðan eru þeir helstu.

Sjö stærstu nöfnin sem eru að renna út af samningi:
Kristinn Jónsson – Breiðablik
Andri Rafn Yeoman – Breiðablik
Frederik Schram – Valur
Logi Hrafn Róbertsson – FH
Atli Sigurjónsson – KR
Viðar Örn Kjartansson – KA
Birkir Valur Jónsson – HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“