fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi hugsað um að fara oftan en einu sinni – ,,Pressan hafði áhrif“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 13:33

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha komst á blað fyrir Barcelona í gær sem vann Real Madrid 4-0 í spænsku úrvalsdeildinni.

Raphinha hefur verið í flottu formi með Barcelona á tímabilinu en hann kom til félagsins frá Leeds árið 2022.

Brassinn hefur undanfarin tvö ár margoft verið orðaður við brotfför og viðurkennir sjálfur að hann hafi skoðað aðra möguleika á tímapunkti.

,,Það hefur gerst nokkrum sinnum að ég hef íhugað að yfirgefa Barcelona,“ sagði Raphinha.

,,Fyrstu sex mánuðina eftir komuna og þar til HM byrjaði, ég upplifði ekki bestu byrjunina svo ég hef íhugað að fara annað.“

,,Ég byrjaði að efast um sjálfan mig. Ég er með þann ókost að gagnrýna sjálfan mig of mikið og pressan hafði þessi áhrif á mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður