fbpx
Laugardagur 09.nóvember 2024
433Sport

Besta deildin: HK fallið eftir stórtap gegn KR – Benoný skoraði fimm mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK er fallið úr Bestu deild karla eftir leik við KR sem fór fram í lokaumferðinni í dag.

KR fór létt með HK í þessum leik og skoraði sjö mörk gegn engu en Benoný Breki Andrésson gerði fimmu og bætti markametið um leið.

Jafntefli hefði dugað HK í leiknum en Vestri tapaði 3-1 heima gegn Fylki á sama tíma sem kemur á óvart.

Bæði lið enda deildina með 25 stig en Vestri er með mun betri markatölu og heldur sér uppi.

KA vinnur þá forsetabikarinn eftir öruggan 4-1 sigur á Fram og endar deildina með 37 stig.

KR 7 – 0 HK
1-0 Jóhannes Kristinn Bjarnason(‘6)
2-0 Benoný Breki Andrésson(’30, víti)
3-0 Benoný Breki Andrésson(’32)
4-0 Benoný Breki Andrésson(’51)
5-0 Benoný Breki Andrésson(’67)
6-0 Benoný Breki Andrésson(’90)
7-0 Alex Þór Hauksson(’93)

Vestri 1 – 3 Fylkir
1-0 Fatai Gbadamosi(’23)
1-1 Halldór Jón Sigurður Þórðarson(’60)
1-2 Matthias Præst(’79)
1-3 Theodór Ingi Óskarsson(’81, víti)

Fram 1 – 4 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’15)
0-2 Rodrigo Mateo(’19)
1-2 Tryggvi Snær Geirsson(’65)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’74)
1-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’78, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristian allur að koma til eftir meiðsli

Kristian allur að koma til eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars að taka við HK

Hemmi Hreiðars að taka við HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk óvænt gjöf sem kostaði margar milljónir – Höfðu gert grín að því hvernig hann mætti í vinnuna

Fékk óvænt gjöf sem kostaði margar milljónir – Höfðu gert grín að því hvernig hann mætti í vinnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna – Þorgerður Katrín á flugi með Viðreisn – Mætti og fór yfir allt það helsta

Horfðu á Íþróttavikuna – Þorgerður Katrín á flugi með Viðreisn – Mætti og fór yfir allt það helsta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“
433Sport
Í gær

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir
433Sport
Í gær

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið