fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Diogo Jota og fleiri lykilmenn ekki með um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota framherji Liverpool er meiddur og verður ekki með um helgina þegar liðið heimsækir Arsenal.

Jota fór meiddur af velli um síðustu helgi en fleiri meiðsli eru í herbúðum Liverpool.

„Conor Bradley, Diogo Jota, Harvey Elliott, Alisson og Federico Chiesa verða ekki með um helgina en þeim líður vel,“ sagði Arne Slot stjóri Liverpool.

„Chiesa gæti æft í dag en ekki Diogo og ekki Conor.“

Meiðsli herja einnig á leikmenn Arsenal og því ljóst að marga lykilmenn mun vanta á Emirates vellinum á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá