fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Víkingar láta vita á morgun hvort hægt verði að setja fleiri miða í sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 09:30

Það komast 2500 fyrir í Víkinni á sunnudag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fór fram miðasala á lokaleik Víkings í Bestu deild karla gegn Breiðablik og gekk hún vel samkvæmt yfirlýsingu félagsins. Þar voru seldir miðar í stúku og í stæði til ársmiðahafa félagsins.

Leikurinn á sunnudag hefst klukkan 18:30 þegar Víkingar og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik, Víkingum dugir jafntefli til að verða Íslandsmeistari.

Á morgun fer svo fram fyrsti heimaleikur Víkings í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar þegar Víkingur tekur á móti Cercle Brugge á Kópavogsvelli kl. 14:30.

Á föstudag ætla Víkingar svo að meta stöðuna hvort hægt verði að setja fleiri miða í sölu.

„Við munum tilkynna um framkvæmd á mögulegri frekari sölu miða á lokaleikinn í Bestu deild karla á föstudaginn, þegar fyrir liggur hversu mörgum við getum tekið á móti á leiknum,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM