fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mikael segir þetta umhugsunarefni – „Ég held að þessi umræða eigi ekki rétt á sér“

433
Laugardaginn 19. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Það var komið inn á ráðningu Thomas Tuchel í starf landsliðsþjálfara Englands í þættinum.

„Ég hef trú á honum. Við sáum hvernig hann var með Chelsea um árið, hann er góður að stilla upp í staka leiki,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill

Mikael telur að Tuchel endist ekki lengi í starfi en að ekki hafi verið betri enskur kostur á borðinu, en margir þar ytra eru ósáttir við að landsliðsþjálfarinn sé útlenskur.

„Það er umhugsunarefni hvað breskir þjálfarar eru rosalega langt á eftir í fræðunum. Það kemur ekki einn upp í hugann á mér,“ sagði Mikael.

„Ég held að þessi umræða eigi ekki rétt á sér því ég held að sá maður sé ekki til.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
Hide picture