fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Gæti gert breytingu sem margir hafa kallað eftir í langan tíma

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á að Thomas Tuchel geri ansi stóra breytingu er hann tekur við enska landsliðinu í byrjun næsta árs.

Telegraph greinir frá en Tuchel hefur samþykkt að taka við enska liðinu og hefur störf 2025.

Telegraph segir að Tuchel sé mikið að hugsa um markmannstöðuna hjá Englandi en Jordan Pickford hefur varið markið undanfarin ár.

Möguleiki er á að Pickford missi titilinn sem aðalmarkvörður eftir komu Tuchel en menn eins og Dean Henderson og Nick Pope koma einnig til greina.

Pickford var ekki heillandi á dögunum er England tapaði 2-1 gegn Grikklandi á heimavelli í Þjóðadeildinni.

Annað nafn sem er nefnt til sögunnar er Aaron Ramsdale en Pickford var alltaf með fast sæti í byrjunarliði Gareth Southgat sem lét af störfum í sumar.

Margir enskir stuðningsmenn hafa lengi kallað eftir því að Pickford verði bekkjaður en hann er leikmaður Everton í efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“