fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Áfall fyrir United – Kobbie Mainoo verður lengi á hliðarlínunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag verður Kobbie Mainoo frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann.

Mainoo þurfti að draga sig út úr enska landsliðshópnum vegna þess.

Nú virðist ljóst að Mainoo spilar ekki næsta mánuðinn og því er ekki líklegt að hann spili fyrr en eftir landsleiki í nóvember.

Þetta er mikið áfall fyrir United en Mainoo hefur verið ljósið í myrkvinu hjá félaginu síðustu mánuði.

Nokkur meiðsli herja á leikmenn United þessa dagana en það hefur verið saga liðsins undir stjórn Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja