fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasögurnar um Erik ten Hag og framtíð hans hjá Manchester United halda áfram en ljóst er að hann heldur velli í næstu leikjum.

Ten Hag hefur verið tæpur í starfi undanfarið og fundaði stjórn United í síðustu helgi um stöðuna.

Enskir götumiðlar segja að Ten Hag fái tvo leiki til að bjarga starfinu. United mætir Brentford og Fenerbache í næstu tveimur leikjum.

United tekur á móti Brentford á Old Trafford á laugardag og heimsækir svo Fenerbache í Tyrklandi.

Því er haldið fram að ef þessir tveir leikir tapist þá verði Ten Hag rekinn úr starfinu en Thomas Tuchel er mikið orðaður við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur