fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Eyjólfur hættir sem þjálfari hjá Breiðablik og fer á skrifstofuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Héðinsson, aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Breiðabliki, hefur verið ráðinn sem deildarstjóri meistaraflokka Breiðabliks. Eyjólfur hefur verið hluti af þjálfarateymi meistaraflokks karla frá árinu 2022.

Fyrst sem þjálfari með sérstaka áherslu á unga leikmenn og síðar sem aðstoðarþjálfari. Eyjólfur mun hefja störf í nýju starfi að fullum krafti þegar Íslandsmótinu lýkur og hættir þá þjálfun.

,,Það er mikill fengur að fá Eyjólf í þetta starf. Hann þekkir vel til innan félagsins og kemur inn með mikla fagmennsku og reynslu sem þjálfari og leikmaður bæði hérlendis og erlendis. Ráðning Eyjólfs er liður í áframhaldandi þróun meistaraflokkana og mun hann leika lykilhlutverk í framtíðaráformum félagsins.“ Sagði Tanja Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Breiðabliks.

Eyjólfur tekur við af Karli Daníel Magnússyni, sem hefur látið af störfum hjá Breiðablik, og þökkum við honum fyrir sitt ómetanlega framlag til félagsins á sínum starfstíma.

,, Ég hlakka til að takast á við starf deildarstjóra meistaraflokka Breiðabliks. Auðvitað mun ég sakna þess að sinna starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla, en á sama tíma er tilhlökkun að takast á við ný og spennandi verkefni“. Segir Eyjólfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar