fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hareide segir alla heila fyrir leikinn mikilvæga gegn Tyrkjum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir engin meiðsli í hópi Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun.

Liðin mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á morgun en sigur kæmi Íslandi við hlið Tyrkja sem hafa sjö stig en íslenska liðið er með sjö stig.

Ísland hefur ekki tapað í sjö leikjum á heimavelli í röð gegn Tyrkjum en Hareide segir það engu máli skipta.

„Það er ómögulegt að horfa til baka í sögunni fyrir hvern leik, hver leikur hefur sína söguna. Ísland er sterkt á heimavelli, það skiptir litlu máli. Tyrkir eru líklega bestir í riðlinum, við verðum að vinna til að komast í topp þrjú í riðlinum,“ sagði Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann en aðrir verða með eftir leikinn gegn Wales á síðasta föstudag.. „Fyrir utan það er allt í góðu,“ sagði Hareide

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Í gær

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið