fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Hareide segir alla heila fyrir leikinn mikilvæga gegn Tyrkjum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir engin meiðsli í hópi Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun.

Liðin mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á morgun en sigur kæmi Íslandi við hlið Tyrkja sem hafa sjö stig en íslenska liðið er með sjö stig.

Ísland hefur ekki tapað í sjö leikjum á heimavelli í röð gegn Tyrkjum en Hareide segir það engu máli skipta.

„Það er ómögulegt að horfa til baka í sögunni fyrir hvern leik, hver leikur hefur sína söguna. Ísland er sterkt á heimavelli, það skiptir litlu máli. Tyrkir eru líklega bestir í riðlinum, við verðum að vinna til að komast í topp þrjú í riðlinum,“ sagði Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann en aðrir verða með eftir leikinn gegn Wales á síðasta föstudag.. „Fyrir utan það er allt í góðu,“ sagði Hareide

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool segir frá dómsmáli – Fyrrverandi unnusta hans vill alvöru magn af seðlum

Stjarna Liverpool segir frá dómsmáli – Fyrrverandi unnusta hans vill alvöru magn af seðlum
433Sport
Í gær

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út
433Sport
Í gær

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu