fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:14

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson vildi ekki mæta til móts við landsliðið fyrir leikinn gegn Tyrkjum á morgun. Frá þessu segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands.

Albert var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot á fimmtudag, degi fyrir leikinn gegn Wales.

Hann hafði ekki tök á því að mæta í þann leik, Hareide segir að KSÍ hafi haft samband við Albert og haft áhuga á að fá hann inn.

Albert vildi hins vegar fá frí. „Það var hans ákvörðun, við leyfðum honu að taka þá ákvörðun. Við vitum að hann þarf tíma,“ sagði Hareide.

Albert hefur spilað vel með Fiorentina á Ítalíu en búist er við að hann mæti aftur í landsliðið í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona